A A A

Valmynd

Fréttir

Dagskrá Hamingjudaga 2013

Salbjörg Engilbertsdóttir | 20. júní 2013

Dagskráin er komin inn á vefinn. Hana er að finna hér. Nú er hægt að láta sér hlakka til, byrja að skipuleggja og trekkja vini og vandamenn heim á Strandir.

Ábendingar og viðbætur við dagskrá, sem fer sívaxandi, berist á netfangir tomstundafulltrui@strandabyggd.is 

Til hamingju og góða skemmtun!

Facebook

Hamingjumyndir

Hér leiðir Ragnar Bragason, stórbóndi á Heydalsá og skíðagöngukappi, hópinn út af malbikinu áleiðis upp í Deildarskarð norðanvert í Kollafirði. Stóra-Fjarðarhorn er í baksýn lengst til vinstri, þar fyrir aftan rís Bitruháls, en Klakkurinn rís þó hæst. Þrúðardalur gengur inn vinstra megin við Klakkinn, en hægra megin liggur leiðin upp á Steinadalsheiði.

(Ljósm.  og © Stefán Gíslason).
Vefumsjón