A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Litlu jól Grunnskólans á Hólmavík

Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir | 16. desember 2015
Litlu jólin verða í Félagsheimilinu 17. desember, klukkan 13:00 - 15:00. Nemendur grunnskóla, tónskóla og elstu nemendur leikskóla sýna leik, söng og dansatriði á sviðinu. Að því loknu verður gengið í kringum jólatréð undir tónlistarflutningi hljómsveitarinnar Grunntóns sem skipuð er starfsmönnum skólanna. Jólasveinarnir láta sig ekki vanta og hafa boðað komu sína.

Allir eru hjartanlega velkomnir!

Facebook

Vefumsjón